44. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 28. febrúar 2013 kl. 15:20


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 15:20
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 15:20
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 15:24
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 15:20
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 15:20
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 15:20
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 15:20

Sigmundur Ernir vék af fundi kl. 16:15.
Kristján Þór vék af fundi kl. 16:45.
Höskuldur Þór vék af fundi kl. 18:30.

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) 618. mál - stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík Kl. 15:21
Frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu: Hafsteinn S. Hafsteinsson og Nökkvi Bragason.
Frá Nýja Landspítala ohf.: Gunnar Svavarsson, Jóhannes Gunnarsson, Gyða Baldursdóttir og Stefán Veturliðason.
Frá Landssamtökum lífeyrissjóða: Þórey Þórðardóttir og Þorbjörn Guðmundsson.
Frá Framkvæmdasýslu ríkisins: Óskar Valdimarsson.

2) 271. mál - lokafjárlög 2011 Kl. 18:37
Stefnt að því að afgreiða málið úr nefnd á mánudaginn kemur.

3) Önnur mál. Kl. 18:37
Fleira var ekki gert.

4) Samþykkt fundargerðar. Kl. 18:44
Afgreiðslu fundargerðar var frestað fram að næsta fundi.

Fundi slitið kl. 18:45